Upplýsingar um þig
skilmála UNICEF

Þegar þú skráir þig í ævintýraferðalagið færðu mánaðarlega sendan skemmtilegan glaðning frá Múmín og UNICEF. Múmínleikhús, karaktera, sögur og þroskandi leiki sem verða að frábærri skjálausri skemmtun fyrir skapandi fjölskyldur.

Með því að skrá þig gerist þú Heimsforeldri UNICEF og fjárfestir þannig í framtíð, velferð og réttindum barna um allan heim.

Það er því leikur einn að gera heiminn að betri stað með UNICEF og Múmín.