Menu

Heimsforeldrar

Sem heimsforeldri tekur þú þátt í að berjast fyrir réttindum barna á heimsvísu. Þannig bætum við heiminn í sameiningu og breytum honum til lengri tíma litið. Mánaðarlegar gjafir heimsforeldra skipta sköpum fyrir baráttu UNICEF.