30. júní 2022

Skrifstofan lokuð í júlí

En við svörum síma og tölvupóst

Skrifstofa UNICEF á Íslandi á Laugavegi 77 verður lokuð í júlí. Starfsemin gengur þó sinn vanagang og við munum að sjálfsögðu svara fyrirspurnum í gegnum síma og tölvupóst. Hægt er að hafa samband með því að senda okkur línu á unicef@unicef.is eða í síma 552-6300 og við svörum eins hratt og auðið er. Einnig verða Sannar gjafir afgreiddar í allt sumar og hægt er að versla þær á www.sannargjafir.is.

Við óskum ykkur gleðilegs sumars með þökkum fyrir stuðninginn á árinu,

Starfsfólk UNICEF á Íslandi

Fleiri
fréttir

30. maí 2023

„Tími er lúxus sem börn í Súdan búa ekki við“
Lesa meira

26. maí 2023

Sjáðu árangur UNICEF í þágu barna á síðasta ári
Lesa meira

19. maí 2023

Vannæring barna í Malaví: Árangur síðustu ára í hættu
Lesa meira
Fara í fréttasafn