Neyðarákall

börn í Súdan

Smelltu hér til að styrkja UNICEF
Smelltu hér til að styrkja UNICEF

Hjálpaðu

Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög er: 701-26-102020 Kennitala: 481203-2950.

Átök hafa nú staðið yfir í Súdan frá því í apríl 2023 með skelfilegum afleiðingum fyrir börn. 8 milljónir Súdana, þar af 4 milljónir barna, flúið heimili sín. Hvergi í heiminum eru nú fleiri börn sem hafa þurft að flýja heimili sín en í Súdan. 

Ástandið í Súdan er ekkert minna en hamfarir. Aðgengi að mat, hreinu vatni, rafmagni, heilbrigðisþjónustu og menntun er lítið sem ekkert sem ekkert.  14 milljónir barna þurfa á nauðsynlegri mannúðaraðstoð að halda.  

UNICEF kallar eftir tafarlausu vopnahléi svo hægt sé að koma mannúðaraðstoð til barna og fjölskyldna á átakasvæðum. Með þínum stuðningi hjálpar þú UNICEF að tryggja börnum í Súdan hreint vatn, næringu, heilbrigðisþjónustu og frekari neyðaraðstoð sem þau þurfa á að halda.

Takk fyrir stuðninginn!