Heimsforeldrar

 

Ég vil gerast heimsforeldri

Sem heimsforeldri tekur þú þátt í að berjast fyrir réttindum barna á heimsvísu.
Þannig bætum við heiminn í sameiningu.

 

    Ég vil gerast heimsforeldri

  • Greiða með kreditkorti

  • Greiða í gegnum banka

 

Staðfesting

 

Stuðningsyfirlýsing við börn

Heimsforeldrar

Sem heimsforeldri gætir þú að velferð barna um heim allan. Þú hjálpar börnum sem eiga undir högg að sækja, börnum á öllum aldri, í ólíkum aðstæðum – allan ársins hring.

Net sem nær um allan heiminn

Heimsforeldrar

Vegna stuðnings heimsforeldra fá börn um allan heim hjálp á hverjum einasta degi: Komast meðal annars í skóla, fá meðferð við vannæringu og losna undan barnaþrælkun.

Heimsforeldrar eru hugsjónafólk

Heimsforeldrar

Sem heimsforeldri styður þú ekki við eitt barn í einu samfélagi heldur hjálpar börnum um allan heim. Mánaðarleg gjöf þín fer þangað sem þörfin er mest hverju sinni.

 

UPP