ESB-UNICEF verkefni

um þátttöku barna

Um verkefnið

ESB-UNICEF verkefnið um réttindafræðslu og þátttöku barna, “Children as Champions of Change: Ensuring Children's Rights and Meaningful Participation”,  hófst í mars 2021 og lýkur í febrúar 2023. Það er styrkt af áætlun Evrópusambandsins um réttindi, jafnrétti og borgararétt (European Union Rights, Equality and Citizenship Programme) og felur í sér samstarf sjö landsnefnda UNICEF: Írlands, Austurríkis, Frakklands, Þýskalands, Íslands, Hollands og Portúgal. Landsnefndirnar vinna saman að verkefnum sem tengjast vitundavakningu um réttindi barna, Réttindaskóla og þátttöku barna í opinberu rými.

Verkefni landsnefndar UNICEF á Íslandi