Útgefið

efni

UNICEF gefur út mikið úrval af skýrslum, ritum og handbókum á hverju einasta ári.

Við erum leiðandi í þekkingu um málefni barna á heimsvísu og stundum víðtækar rannsóknir á öllu því sem við kemur börnum.

Ársskýrslur UNICEF koma út á hverju vori

Skoðaðu allt til ársins 2004

Ársskýrslur UNICEF koma út á hverju vori

Skoðaðu allt til ársins 2004

CHILD TRAFFICKING IN GUINEA BISSAU

Skýrsla á vegum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi um mansal á börnum í Gíneu-Bissá. Rannsóknin er studd af UNICEF á Íslandi, en frá stofnun hafa samtökin stutt við Gíneu-Bissá í Vestur-Afríku á sviði menntunar og heilsu. Skýrsla þessi varpar skýrara ljósi á þann flókna vanda sem blasir við mörgum börnum í Gíneu-Bissá.

Í kjölfarið mun UNICEF í Gíneu-Bissá nýta niðurstöður skýrslunnar til að veita börnum, fjölskyldum og samfélögum hjáparhönd og tryggja að framkvæmd verkefna sem tengist mansali á börnum hafi raunveruleg og varanleg áhrif. Höfundar skýrslunnar eru Jónína Einarsdóttir prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands, Geir Gunnlaugsson landlæknir, Gunnlaugur Geirrson laganemi og Hamadou Boiro mannfræðingur.

Skýrsluna má finna á íslensku hér og portúgölsku hér.