Menu

Heimsforeldrar bjarga lífi barna

Heimsforeldrar UNICEF berjast fyrir réttindum allra barna – á hverjum einasta degi. Saman breytum við heiminum og gerum hann betri!

Fréttasíða UNICEF á Íslandi

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna

Öll barátta UNICEF byggist á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna – útbreiddasta mannréttindasáttmála heims. Barnasáttmálinn veitir börnum víðtæk réttindi. Sáttmálinn endurspeglar nýja sýn á stöðu barna í samfélaginu og tryggir þeim sérstaka vernd, umönnun og þátttöku. Hann felur í sér viðurkenningu á því að börn séu sjálfstæðir einstaklingar með fullgild réttindi, óháð réttindum fullorðinna.

Unicef á íslandi á facebook

Við viljum gjarnan heyra frá þér

Þú getur skrifað okkur skilaboð hér að neðan, hringt í síma 552 6300 eða komið við á skrifstofu okkar á Laugavegi 176, 105 Reykjavík. Hún er opin alla virka daga frá klukkan 09:00-17:00. Við hlökkum til að heyra frá þér.

Hafa samband