04. júlí 2008

Framlag sem munar um

Þessar fjórar harðduglegu stelpur, Birta Haraldsdóttir, Elín Ísold Pálsdóttir, Sunna Margrét Tryggvadóttir og Dóróthea María Jóhannsdóttir, héldu á dögunum tombólu fyrir utan Bónus á Laugaveginum. Þær söfnuðu alls 1075 krónum fyrir UNICEF.

Fleiri
fréttir

Réttindi barna í forgrunni
Lesa meira

02. júlí 2025

„Lífi barna umturnað á fimm sekúndna fresti“
Lesa meira

30. júní 2025

Skrifstofan lokuð í júlí
Lesa meira
Fara í fréttasafn