Fréttasafn

unicef

20. september 2023

Tugþúsundir súdanskra barna í lífshættu

James Elder, talsmaður UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna tjáði sig um aðstæður barna í Súdan á blaðamannafundi í Genf. Hann segir aðstæðurnar þar í landi grimmilegar vegna linnulausra árása á óbreytta borgara og innviði í landinu. Börn eru í mikilli hættu.

Lesa meira

19. september 2023

Aukið ofbeldi ógnar þúsundum barna í Port-au-Prince á Haítí

Tæplega 200 þúsund manns, þar af helmingur börn, eru á vergangi á Haítí vegna vopnaðra átaka 

Lesa meira

15. september 2023

Tæplega 300.000 börn á hamfarasvæðum Daníels í Líbíu
Lesa meira

14. september 2023

Eitt af hverjum sex börnum búa við sárafátækt
Lesa meira

13. september 2023

UNICEF kemur nauðsynlegum hjálpargögnum á hamfarasvæði Líbíu
Lesa meira

12. september 2023

100 þúsund börn á hamfarasvæðum skjálftans í Marokkó
Lesa meira

09. september 2023

UNICEF í viðbragðsstöðu vegna hamfara í Marokkó
Lesa meira

08. september 2023

Hæsta hlutfall barna á flótta í heiminum er í Suður-Ameríku og Karíbahafi
Lesa meira

07. september 2023

Átök í Norðaustur-Nígeríu valda efnahagskreppu og ógna framtíð barna í landinu
Lesa meira

06. september 2023

Árangur á Afríkuhorninu: UNICEF afléttir neyðarstigi
Lesa meira