26. maí 2009
Manchester United og FC Barcelona styrkja UNICEF
Manchester United og FC Barcelona mætast í úrslitaleik meistaradeildar UEFA á morgun. Á vellinum eru liðin miklir andstæðingar. En utan vallar eiga þau sameiginlegt markmið: að vinna gegn hinum gríðarlegu áhrifum sem HIV og alnæmi hafa á börn og ungt fólk um allan heim í samstarfi við UNICEF.
Fleiri
fréttir
Stöðvum helvíti á jörðu
Lesa meiraRéttindi barna í forgrunni
Lesa meira02. júlí 2025