Gerast heimsforeldri

Smelltu hér til að styrkja UNICEF
Smelltu hér til að styrkja UNICEF

Gerast

Heimsforeldri

Sem Heimsforeldri tekur þú þátt í að bæta líf barna á heimsvísu. Þannig breytum við heiminn í sameiningu og tryggjum betri framtíð fyrir öll börn.

Heimsforeldrar styðja ekki við eitt barn í einu samfélagi heldur hjálpa börnum um allan heim og standa vörð um réttindi þeirra.

Mánaðarlegar gjafir Heimsforeldra skipta sköpum fyrir UNICEF og gera okkur kleift að vera til staðar fyrir börn alla daga og alls staðar sem þau þurfa hjálp.

Ég vil gerast Heimsforeldri

Ég er Heimsforeldri

Heimsforeldrar eru hugsjónafólk sem hjálpa börnum um allan heim. Heimsforeldrar hjálpa börnum á öllum aldri, í ólíkum aðstæðum – allan ársins hring.