21. september 2020

Skrifstofan lokuð tímabundið

Vegna fjölgunar kórónaveirutilfella í samfélaginu síðustu daga fylgjum við tilmælum almannavarna og höfum ákveðið að loka skrifstofu UNICEF tímabundið, a.m.k vikuna 21 – 27 september.

Fleiri
fréttir

08. júlí 2024

Yfirlýsing UNICEF vegna árása í Úkraínu
Lesa meira

03. júlí 2024

10 ár af neyð: Gleymdu börnin í Mið-Afríkulýðveldinu
Lesa meira

01. júlí 2024

Átta leikskólar fengu viðurkenningu sem Réttindaskólar UNICEF 
Lesa meira
Fara í fréttasafn