07. mars 2013

Réttindi barna á Íslandi

Ofbeldi gegn börnum hefur afgerandi áhrif á velferð þeirra og eðlilegt er að leita allra leiða til að koma í veg fyrir það. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu UNICEF sem út kom í morgun, Réttindi barna á Íslandi: Ofbeldi og forvarnir.

Fleiri
fréttir

Stöðvum hel­víti á jörðu
Lesa meira

Réttindi barna í forgrunni
Lesa meira

02. júlí 2025

„Lífi barna umturnað á fimm sekúndna fresti“
Lesa meira
Fara í fréttasafn