14. júní 2023

Ársfundur UNICEF á Íslandi í dag

Gerum upp árið 2022 í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu klukkan 11:00 - Fylgstu með beinu streymi hér

Ársfundur UNICEF á Íslandi verður haldin í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu í dag, miðvikudaginn 14.júní frá klukkan 11:00. Öll eru velkomin.


Hægt verður að fylgjast með beinu streymi frá fundinum á Facebook-síðu UNICEF á Íslandi og í spilaranum hér fyrir ofan.


Í kjölfar fundarins birtist ársskýrsla UNICEF á Íslandi fyrir árið 2022.

Fleiri
fréttir

15. apríl 2025

Tveggja ára martröð í Súdan: Fjöldi barna í neyð tvöfaldast
Lesa meira

07. apríl 2025

Sveitarfélagið Hornafjörður fær viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag 
Lesa meira

02. apríl 2025

322 börn verið drepin á Gaza síðan vopnhlé var rofið
Lesa meira
Fara í fréttasafn