14. júní 2023

Ársfundur UNICEF á Íslandi í dag

Gerum upp árið 2022 í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu klukkan 11:00 - Fylgstu með beinu streymi hér

Ársfundur UNICEF á Íslandi verður haldin í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu í dag, miðvikudaginn 14.júní frá klukkan 11:00. Öll eru velkomin.


Hægt verður að fylgjast með beinu streymi frá fundinum á Facebook-síðu UNICEF á Íslandi og í spilaranum hér fyrir ofan.


Í kjölfar fundarins birtist ársskýrsla UNICEF á Íslandi fyrir árið 2022.

Fleiri
fréttir

29. ágúst 2025

Áhyggjufull yfir áhrifum breytinga á stöðu og velferð barna á flótta á Íslandi 
Lesa meira

27. ágúst 2025

500 dagar af umsátri í Al Fasher í Súdan: Líf vannærðra barna hangir á bláþræði
Lesa meira

22. ágúst 2025

Stofnanir Sameinuðu þjóðanna staðfesta hungursneyð á Gaza í fyrsta sinn
Lesa meira
Fara í fréttasafn