13. desember 2021

Komum Sönnum gjöfum í póst fyrir 17. desember

Ætlar þú að senda Sannar gjafir í pósti fyrir jólin?

13. desember 2021 Ætlar þú að senda Sannar gjafir í pósti fyrir jólin? Til að tryggja að öll gjafabréf komist á leiðarenda viljum við minna kaupendur Sannra gjafa á að síðasti pöntunardagur til að láta senda innanlands í pósti er föstudagurinn 17. desember.

Alltaf er samt þó hægt að fá gjafabréfin í tölvupósti og prenta út heima - alveg fram á elleftu stundu.

Sala á Sönnum gjöfum fyrir jólin hefur farið glæsilega af stað og ólýsanlegt fyrir starfsfólk UNICEF á Íslandi að finna þennan mikla stuðning við þessar fallegu og mikilvægu gjafir.

Þú finnur gjafir sem aldrei gleymast á Sannargjafir.is.











Fleiri
fréttir

05. desember 2025

Barnasáttmálinn orðinn hluti af menningu Réttindaskóla og -frístunda 
Lesa meira

02. desember 2025

Barnvæn sveitarfélög, betri sveitarfélög?
Lesa meira

28. nóvember 2025

Ofbeldi gegn mæðrum er líka ofbeldi gegn börnum 
Lesa meira
Fara í fréttasafn