30. júní 2022

Skrifstofan lokuð í júlí

En við svörum síma og tölvupóst

Skrifstofa UNICEF á Íslandi á Laugavegi 77 verður lokuð í júlí. Starfsemin gengur þó sinn vanagang og við munum að sjálfsögðu svara fyrirspurnum í gegnum síma og tölvupóst. Hægt er að hafa samband með því að senda okkur línu á unicef@unicef.is eða í síma 552-6300 og við svörum eins hratt og auðið er. Einnig verða Sannar gjafir afgreiddar í allt sumar og hægt er að versla þær á www.sannargjafir.is.

Við óskum ykkur gleðilegs sumars með þökkum fyrir stuðninginn á árinu,

Starfsfólk UNICEF á Íslandi

Fleiri
fréttir

13. janúar 2026

UNICEF: Það er enn verið að drepa börn á Gaza þrátt fyrir vopnahlé
Lesa meira

09. janúar 2026

Þúsund daga þjáning barna í Súdan
Lesa meira

05. janúar 2026

Helmingur barna vannærður
Lesa meira
Fara í fréttasafn